Stjórna bókun

Ef þú hefur ekki stofnað aðgang geturðu samt stjórnað bókun þinni.

Loka
Gleymdirðu tilvísunarnúmeri þínu?

Sláðu netfangið þitt inn og við sendum þér tilvísunarnúmerið

Tölvupóstur hefur verið sendur

Your booking reference has been emailed to you.

Tilvísunarnúmer fannst ekki

Okkur hefur ekki tekist að finna núverandi bókun með þessu netfangi

Sláðu aftur inn netfang

Hertz bílaleiga

Finndu frábær verð með Hertz, sjáðu einkunnir viðskiptavina - og bókaðu á netinu, hratt og örugglega

Finna bíl

Rental location verður að tilgreina
Mán 6 Júl 2020
Velja afhendingardag
Fim 9 Júl 2020
Velja skiladag
Er ökumaður milli 30 og 65 ára?
Ökumaður er með ökuskírteini í gildi sem gefið er út af Alþýðulýðveldinu Kína (meginland)
Form submission
 • Ekkert gjald vegna kreditkorta
 • Engin breytingagjöld
 • Lægsta verð tryggt

Einkunnir:100.000+

8.3

Hvers vegna Hertz?

 • Það er fljótlegt og auðvelt að skila bíl frá Hertz
 • Fólki þykir mikið til koma hve bílarnir eru hreinir frá Hertz
 • Hertz er þekkt fyrir að viðhalda góðu ástandi á bílum sínum

Einkunnir fyrir á Hertz

Einkunnagjöf

 • Heildarvirði bílaleigu þinnar

  7,8
 • Hjálpsemi afgreiðslufólks

  8,3
 • Tímann sem það tók af fá ökutækið afhent

  7,7
 • Tímann sem það tók að skila ökutækinu

  9,1
 • Hreinleika ökutækisins

  8,6
 • Heildarástand ökutækisins

  8,5
 • Hve auðvelt er að finna Hertz afgreiðslu bílaleigunnar eða starfsmann

  8,5

Vinsælir staðir

Umsagnir um á Hertz

Raunverulegar umsagnir viðskiptavina

Komstu að því hvað öðrum viðskiptavinum finnst - svo þú getir ákveðið hvort Hertz sé rétta fyrirtækið fyrir þig.

Nafnlaus Egilsstaðaflugvöllur 10. nóvember 2019
Þegar ég sæki bílinn þá var hann í gangi heitur og laus við hrím á rúðum :) frábær þjónusta engar athugasemdir
9,8
Nafnlaus Ísafjarðarflugvöllur 30. september 2019
Þægilegt að hafa bílinn steinsnar frá flugvallarbyggingu og aðgengi að þjónustu fljótlegt og gott í alla staði.
8,2
Nafnlaus Gardermoen flugvöllur 26. mars 2019
Ljós í mælaborðinu vegna mismunandi loft í dekkjum
7,0
Nafnlaus Abú Dabí flugvöllur 24. mars 2019
Carreturn er illa merkt
8,6
Nafnlaus Reykjavíkurflugvöllur 25. febrúar 2019
Allt stóð eins og stafur í bók
9,0
Nafnlaus Reykjavíkurflugvöllur 2. janúar 2019
Personal og billen
8,4
Nafnlaus Akureyrarflugvöllur 31. desember 2018
Allt gekk fljótt og vel fyrir sig Ekkert sérstakt
8,8
Nafnlaus Akureyrarflugvöllur 17. nóvember 2018
Æðislegur bíll, draumabíllinn þegar við kaupum okkur bíl næst. Afgreiðsla mjög fljót og þægileg. Húsnæði Hertz þyrfti samt smá yfirlýsingu og kannski kyndingu. Allt frábært.
7,2
Nafnlaus Egilsstaðaflugvöllur 30. maí 2018
Bílinn hreinn og fínn Of langur biðtími á flugvellinum eftir bílnum.
9,2
Vilhjálmur Tenerife flugvöllur North 8. janúar 2018
Spotless car and fair price Helpful staff both in the North and South airport.
8,4
Nafnlaus Belfast City flugvöllur 24. júní 2017
Nýr bíll. Starfsmaður góð þjónusta. Gott farangursrými.
8,8
Guðmundur Tenerife flugvöllur South 5. mars 2017
bíll og þjónusta ekkert
9,0
Daníel Stokkhólmur Arlanda flugvöllur 13. júlí 2016
Allt. Gott viðmót starfsfólks.
8,4
Nafnlaus Kaupmannahöfn flugvöllur 23. maí 2016
Þjónusta starfsfólks Við pöntuðum VW-touran, en fengum afhentan Toyota Verso, sem er töluvert minni bíll, þó hann sé í sama flokki. Þetta olli því að við þurftum að fá upgrade sem við þurftum að greiða fyrir.
7,6
Nafnlaus Reykjavíkurflugvöllur 15. apríl 2016
Viðmót og hjálpsemi starfsfólks Hertz alveg frábært
7,8
Nafnlaus Reykjavíkurflugvöllur 31. mars 2016
a) Það var enginn á staðnum þegar ég átti að taka við bílnum. Ég þurfti að bíða í 20 mínútur. b) Það er sími á staðnum, sem er gott, en það svaraði enginn, heldur var bara símsvari. c) Ég þurfti að nota símann minn til að hringja í undirnúmer og fékk þá beint samband við starfsmanninn sem var á leiðinni.
7,8
Nafnlaus Akureyrarflugvöllur 14. mars 2016
Ekkert mál að fá að skila bílnum í Reykjavík. Afgreiðslufólkið mjög almennilegt.
8,4
Magnus Boston flugvöllur 1. desember 2015
gott viðmót starfsfólk afgreiðslu tími og staðsettning.
9,0
Nafnlaus Gardermoen flugvöllur 23. september 2015
Bílinn sem ég bókaði var ekki til, 2 tegundir voru í boði og ég gerði þau mistök að taka minni bílinn. Volvo 40 hann er ekki góður í umgengni sérlega þröngur og vont að komast útúr honum afturí. En mistökin voru mín.
7,2
Sigursteinn Göteborg Landvetter flugvöllur 3. júlí 2015
Bíllinn er af gerðinni VOLVO V60 en ég pantaði VOLVO V40. Bíllinn var frábær, fer mjög vel um ökumann og farþega. Pláss fyrir farangur er mjög gott, sem sagt frábær bíll. Eldsneytiseyðsla er mjög lítil, bara 5,5 lítrar á hverja 100 km, á þeim 3520 km sem eknir voru. Ekið var nánast eingöngu á cruise control. Það þurfti víða að vera að breyta um hraða, hægja á og gefa í, vegna þess hversu vegirnir voru þröngir og víða vegaframkvæmdir. Sem sagt 10 í einkunn fyrir bílinn.
8,8
Þórarinn Billund flugvöllur 30. júní 2015
Allt í sambandi við bílinn og bílaleiguna.Bíllinn var í einu orði frábær eins og þjónustan sem við fengum,takk fyrir okkur. Hef bara ekkert.
9,2
Nafnlaus Burlington flugvöllur 6. júní 2015
Bíllinn var ekki eins og við vonuðumst til. Reiknuðum með að fá crysler eða dodge
7,0
Júlíus Reykjavíkurflugvöllur 30. mars 2015
Góð afgreiðsla og góður bíll
9,8
sveinn Copenhagen Airport International Arrivals 5. janúar 2015
Allt varðandi þjónust mjög gott .Smà bið eftir bíl en það var þess virði að bíða smà, C 4 pícaso fràbær.
8,9
Nafnlaus Kaupmannahöfn Miðbær 21. október 2014
Frábær bíll og fín þjónusta.
8,7
Jón Billund flugvöllur 23. september 2014
Bíllinn reyndist í alla staði eins og væntingar stóðu til. Starfsfólk mjög liðlegt og almennilegt.
10,0
Nafnlaus Billund flugvöllur 2. september 2014
Starfsfólk, bíllinn og allt mjög gott gæt ekki verið betra takk fyrir mig.
10,0
Fyrri Næst