Stjórna bókun

Ef þú hefur ekki stofnað aðgang geturðu samt stjórnað bókun þinni.

Loka
Gleymdirðu tilvísunarnúmeri þínu?

Sláðu netfangið þitt inn og við sendum þér tilvísunarnúmerið

Tölvupóstur hefur verið sendur

Your booking reference has been emailed to you.

Tilvísunarnúmer fannst ekki

Okkur hefur ekki tekist að finna núverandi bókun með þessu netfangi

Sláðu aftur inn netfang

Goldcar bílaleiga

Finndu frábær verð með Goldcar, sjáðu einkunnir viðskiptavina - og bókaðu á netinu, hratt og örugglega

Finna bíl

Rental location verður að tilgreina
Mán 6 Júl 2020
Velja afhendingardag
Fim 9 Júl 2020
Velja skiladag
Er ökumaður milli 30 og 65 ára?
Ökumaður er með ökuskírteini í gildi sem gefið er út af Alþýðulýðveldinu Kína (meginland)
Form submission
 • Ekkert gjald vegna kreditkorta
 • Engin breytingagjöld
 • Lægsta verð tryggt

Einkunnir:100.000+

7.3

Hvers vegna Goldcar?

 • Það er fljótlegt og auðvelt að skila bíl frá Goldcar
 • Við leggjum hart að okkur við að finna bestu verðin fyrir þig - bókaðu í gegnum okkur og fáðu besta verðið á bílaleigubíl Goldcar, við tryggjum það.
 • Pantaðu bílaleigubíl hjá Goldcar í gegnum Rentalcars.com og þú getur breytt bókun þinni án endurgjalds.

Einkunnir fyrir á Goldcar

Einkunnagjöf

 • Heildarvirði bílaleigu þinnar

  6,7
 • Hjálpsemi afgreiðslufólks

  6,9
 • Tímann sem það tók af fá ökutækið afhent

  6,7
 • Tímann sem það tók að skila ökutækinu

  9,0
 • Hreinleika ökutækisins

  7,9
 • Heildarástand ökutækisins

  7,6
 • Hve auðvelt er að finna Goldcar afgreiðslu bílaleigunnar eða starfsmann

  7,5

Vinsælir staðir

Umsagnir um á Goldcar

Raunverulegar umsagnir viðskiptavina

Komstu að því hvað öðrum viðskiptavinum finnst - svo þú getir ákveðið hvort Goldcar sé rétta fyrirtækið fyrir þig.

Nafnlaus Mílanó Malpensa flugvöllur 2. júlí 2019
Auðvelt og vel merkt að skila bíl Illa merkt afhending bíla
8,4
Nafnlaus Alicante flugvöllur 16. maí 2019
Bíllinn nýlegur í topp standi. Bið í afgreiðslu og viðmót afgreiðslukonu.
7,8
Nafnlaus Alicante flugvöllur 4. maí 2019
Mér líkaði mjög vel við bíllinn og alla þjónustu
8,8
Nafnlaus Las Palmas flugvöllur 6. febrúar 2019
Starfsfólkið er frábært Bíllinn var ekki í nógu góðu lagi, pera í afturljósi sprungin og útvarp ónýtt
7,8
Nafnlaus Alicante flugvöllur 28. september 2018
Allt nema hefði viljað minna mþesstan bil Bíllinn var frekar óhreint að innan sæti aðallega
7,2
Nafnlaus Alicante Járnbrautastöð 21. ágúst 2018
Gæði bílsins í lagi Aukarukkanir þegar ég kom á svæðið, tryggingar, og annað.
7,6
Nafnlaus Alicante flugvöllur 4. júní 2018
Verðið fyrir bílinn var mjög lágt og það var fljótt frágengið að skila bílnum. Bíllinn var frekar mikið rispaður/skemmdur og það var enginn starfsmaður á staðnum til þess að merkja við þær skemmdir á bílnum sem voru ekki teknar fram í samningnum.
6,4
Nafnlaus Almeria flugvöllur 6. ágúst 2017
Þurfti að borga eða leggja fram tryggingu þó ég væri búinn að borga tryggingu hjá rentalcars.com
6,6
Ragnheiður Alicante flugvöllur 4. maí 2017
Allt frábært! Líkaði allt
7,6
Sveinn Alicante flugvöllur 1. desember 2016
Bíllin var alveg eins og ég vilid Takk fyrir góðan bí og frábæra þjónustu :) Engar athugasemdir
9,2
Elliði Tenerife flugvöllur South 1. desember 2016
Allt viðmót starfsfólks 100%
9,0
Nafnlaus Barcelona flugvöllur 18. nóvember 2016
Fínn bíll Fékk aukagjald vegna umframkílómetra sem er eitthvað nytt og ég hef ekki séð áður. Mun skoða allt slíkt í framtíðinni og velja leigu þar sem þetta er ekki inni
6,4
Grétar Mílanó Malpensa flugvöllur 28. september 2016
bíllinn móttaka og afgreiðsla við að fá bílinn, þurfa að taka mindir af rispum og beyglum og fara til baka að láta staðfesta
7,0
Daníel Marseille flugvöllur 22. júní 2016
Smooth Staðsetning í Marseillle
9,0
Nafnlaus Alicante flugvöllur 16. nóvember 2015
Bíllin var rúmgóður og gott að ganga um hann. Hreinn Ekkert sem ég man eftir
8,8
Nafnlaus Alicante Járnbrautastöð 18. október 2015
Ekki hægt að nota GPS sökum þess að 12Vdc plug var bilað.
6,0
Hilmar Alicante flugvöllur 18. júlí 2014
Góður bíll Fín afgreiðsla Góð þjónusta Of laung bið eftir afgreiðslu
7,8
Hafsteinn Tenerife flugvöllur South 3. apríl 2014
Látinn greiða fyrir eldsneyti upphæð sem hefði dugað tvisvar sinnum á bílinn
8,4
Fyrri Næst